news

Listaspírur sýndu í salnum

27. 04. 2018

Sumarkaffi fyrir fjölskyldurnar var í morgun og öllum boðið að skoða verk sem sex, sjö og átta ára börn hafa unnið í smiðjunni Íslensk myndlist; skissur teiknaðar í anda frægra málara, collage-myndir í stíl Errós, myndir málaðar á striga og á púða.

...

Meira

news

Orð af orði, orð á borði

27. 04. 2018

Litla upplestrarkeppnin hjá 9 ára börnum tókst firnavel. Foreldrar mættu í hús, hlýddu á ljóð og sögur og söng þessa myndarlega hóps. Eftirá voru veitingar en börnin höfðu búið til límonaði og ostapinna í tilefni hátíðarinnar.

...

Meira

news

Litla upplestrarkeppnin og myndlistarsýning

23. 04. 2018

Föstudaginn 27. apríl bjóða börn á 5-8 ára kjörnum fjölskyldum sínum að skoða smiðjuna Íslensk myndlist í salnum kl. 8.30-10 og þiggja kaffi á kjörnum. Um hálfeitt hefst svo Litla upplestrarkeppnin hjá 9 ára börnum með kaffi og samvera á ...

Meira

news

Bingó, bingó 17. apríl kl. 18-20 í Garðaskóla

09. 04. 2018

Foreldrafélag Barnaskólans í Garðabæ stendur fyrir skemmtilegu bingókvöldi sem haldið verður í Garðaskóla þriðjudaginn 17. apríl frá kl.18-20, mikilvægt að taka daginn frá! Við ætlum að eiga frábæra stund saman og allir eru velkomnir. Frábærir og fjölbreyttir vinningar...

Meira

news

Gleðilega páska kæru vinir og vinkonur!

23. 03. 2018

Í dag lauk dásamlegri smiðjuviku með allskyns tilraunum, dansi, fróðleik, kryddi, málverkum, brauðbakstri, spuna, útivist, fleiru og fleiru - og nú tekur dymbilvikan við. Fimm ára börn eru í skólanum fram á skírdag sem og börnin sem sækja Frístund. Við hittumst kát á ný ...

Meira

news

Umhyggja í heimsóknum 5 ára barna á Litlu-Ása

15. 03. 2018

Í tilefni umhyggjuviku í vináttulotu fóru 5 ára börnin í heimsókn á Litlu-Ása og fengu að vera gestir hjá ungu börnunum. Ýmis verkefni voru unnin eins og til dæmis að hjálpa til við að klæða börnin í útiföt, gefa þeim ávexti, leika við þau og syngja saman. Yngri bör...

Meira

news

Þórdís ávarpaði skólaþing Garðbæinga

12. 03. 2018

Þórdís Unnur Bjarkadóttir sagði meðal annars "Besta við að vera í skóla er að maður eignast vini og lærir margt sem nýtist í framtíðinni. Skólagangan skiptir miklu máli því annars eru líkur á að maður fá enga vinnu í framtíðinni. Þeir sem mennta sig ekki fá yfirlei...

Meira

news

Viltu kynnast Barnaskólanum?

01. 03. 2018

Við bjóðum forvitna foreldra og börn velkomin í Barnaskólann á OPIÐ HÚS. Næsta haust höfum 16 pláss á 5 ára stúlknakjarna og jafnmörg á 5 ára drengjakjarna. Skólinn er lítið samfélag sem heldur vel og fallega utan um alla sína. Fáein börn gætu bæst í hópinn á eldri ...

Meira

news

Vísindaferð í Háskólann í dag

28. 02. 2018

Börnin á 9 ára kjörnum heimsóttu Vísindasmiðju Háskóla Íslands í dag. Svo skrifa þau um vísindaferðina tvö og tvö saman - um rafleiðni, heppni, blekkingar spegla, hljóð, efnahvörf, aðdráttarafl og fleira - og búa til rafræna bók.

VELKOMIN á mánudag 5. mars k...

Meira

news

Litagleði

20. 02. 2018

Þau voru dásamleg börnin í litagleði og myndsköpun í dag. Það var hryssingslegt úti en notalegt innivið þar sem 5 ára börn og Frístund nutu dagsins.

...

Meira

© 2016 - Karellen