news

6-9 ára börn byrja á miðvikudag

16. 08. 2018

Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst kl. 9, fyrir 6-9 ára börn en fimm ára börn eru þegar byrjuð. Við verðum í sal skólans eða útivið ef vel viðrar. Foreldrar eru velkomnir með börnunum. Þau halda svo áfram í skólanum sem er til kl. 14.15. Frístundin byrjar sama dag og er opin til kl. 17. Skráning í Frístund opnar á næstu dögum sem og um skólabílinn.

© 2016 - Karellen