Innskráning í Karellen
news

Gul veðurviðvörun frá kl.13.30 í dag!!

21. 09. 2021

Kæru foreldrar.

Okkur voru að berast þær fréttir frá almannavörnum ríkisins að gul veðurviðvörun er í gildi í dag frá kl.13.30 - 17.00

Við biðjum ykkur að kynna ykkur leiðbeiningar inn á vef Garðabæjar varðandi röskun á skólastarfi https://www. gardabaer.is/stjornsysla/ utgefid-efni/frettir/ appelsinugul-vedurvidvorun

Við treystum því að þið látið okkur vita ef þið ætlið að gera einhverjar breytingar varðandi ferðir ykkar barna héðan frá okkur úr Barnaskólanum.

Við sendum enginn börn gangandi frá okkur í dag.

Frístundabíllinn gengur og því þurfum við að vita ef þau eiga ekki að fara eins og dagsplanið þeirra segir til um.

Síðdegis ferð skólabíls Hjallastefnunnar mun falla niður í dag.

Við biðjum alla að fara varlega í veðrinu í dag.

Hlýjar kveðjur úr Barnaskólanum.

Lovísa Lind og starfsfólk skólans.

© 2016 - Karellen