news

Hlutverkaskipti og þróunarstarf

22 Ágú 2018

Kristín byrjaði spennandi þróunarverkefni í stærðfræðikennslu við grillið í dag þegar kom að seinni umferðunum í hádegismatnum. Hún hverfur nú úr skólastjórnun en mun leiða þróunarstarf við skólann í stærðfræði og fleiru -- og jafnframt taka upp þráðinn í kennslu við Háskóla Íslands.