news

Listaspírur sýndu í salnum

27. 04. 2018

Sumarkaffi fyrir fjölskyldurnar var í morgun og öllum boðið að skoða verk sem sex, sjö og átta ára börn hafa unnið í smiðjunni Íslensk myndlist; skissur teiknaðar í anda frægra málara, collage-myndir í stíl Errós, myndir málaðar á striga og á púða.

© 2016 - Karellen