news

Velkomin á opið hús fimmtudaginn 14. mars kl. 17-18

06 Mar 2019

Við hvetjum alla áhugasama til að koma á opið hús til að kynnast starfi okkar á 5 og 6 ára kjörnum fyrir komandi vetur. Við veitum innsýn í skólastarfið, námsskipulag, húsnæðið og fleira. Kennarar verða tilbúnir til að segja frá og spjalla við gesti og gangandi. Hlökkum til að sjá ykkur.