news

Skólinn byrjar á föstudag, velkomin!

20. 08. 2019

Skólasetning fyrir 6-10 ára börn verður föstudaginn 23. ágúst klukkan 9 hér á torfunni en 5 ára börnin byrjuðu vikunni fyrr. Börnin verða áfram í skólanum þennan dag sem aðra, 6-9 ára til kl. 14.15, 10 ára til kl. 14.30 og 5 ára samkvæmt skráningu. Frístundin byrjar lík...

Meira

news

Miðstig - með jafnrétti, lýðræði og sköpun að leiðarljósi

15. 04. 2019

Við tökum stórt skref í skólaþróun næsta haust því þá verður 10 ára kjarni í Barnaskólanum fyrsti árgangur á nýju miðstigi skólans. Hjallastefnan sótti um miðstig með dyggum stuðningi foreldra og bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti 4. apríl s.l. "tillögu skólanefnda...

Meira

news

Velkomin á opið hús fimmtudaginn 14. mars kl. 17-18

06. 03. 2019

Við hvetjum alla áhugasama til að koma á opið hús til að kynnast starfi okkar á 5 og 6 ára kjörnum fyrir komandi vetur. Við veitum innsýn í skólastarfið, námsskipulag, húsnæðið og fleira. Kennarar verða tilbúnir til að segja frá og spjalla við gesti og gangandi. Hlökkum...

Meira

news

Skákað í skjóli Barnaskólans á bóndadaginn

26. 01. 2019

Fyrsti dagur Þorra – bóndadagur - byrjaði hjá okkur í Barnaskólanum að morgni með bóndadagskaffi, hafragraut og þorrasmakki samkvæmt þeirri skemmtilegu hefð sem skapast hefur innan Hjallastefnunnar. Þá koma pabbar, afar, bræður og aðrir vinir/vinkonur og njóta samveru með o...

Meira

© 2016 - Karellen