news

Skólasetning 24. ágúst

20. 08. 2020

Mánudaginn 24. ágúst verður skólasetning Barnaskólans í Garðabæ. Skólasetning verður ekki með hefðbundnum hætti sökum Covid heldur hittist hver árgangur fyrir sig á skólalóðinni. Foreldrar 6 ára barna eru einu foreldrarnir sem við bjóðum inn í húsið en mikilvægt er að hvert og eitt foreldri passi upp á fjarlægðartakmarkanir og sóttvarnir.

Skólasetning 6 - 9 ára barna verður kl. 9:00 og 10-11 ára barna kl. 9:30.


Skólastarf hefst alla virka daga kl. 8:45 og lýkur hjá 1.-4. bekk kl. 14:15 en hjá 5.-6. bekk kl. 14:30.


© 2016 - Karellen