Innskráning í Karellen

Gjaldskrá 2024 - 2025


Mánaðarleg gjöld sem allir greiða fyrir 5 ára nemendur

Gjöldin fylgja gjaldskrá Garðabæjar fyrir leikskóla, sjá hér

Hádegismatur (morgunverður og nónhressing innifalin) 9.950 kr.

Foreldrasjóður 650 kr.


Mánaðarleg gjöld sem allir greiða fyrir 6 - 12 ára nemendur

Hádegismatur og ávextir 17.500 kr.

Efnisgjald 0 kr.

Foreldrasjóður 650 kr.

Kennslugjald er 22.470 kr. á mánuði fyrir börn með lögheimili utan Garðabæjar.
Greitt í 10 mánuði.


Gjöld fyrir þjónustu sem valin er fyrir barnið

Morgunverður í mánuð 2.100 kr.

Nónhressing í mánuð 4.837 kr. (225 kr. pr.nónhressing)

Dvöl í Frístund er skráð fyrir hvern vikudag og gjaldið reiknað fyrir hverjar 15 mínútur. Klukkustund í Frístund á dag í einn mánuð kostar því 6.800 kr.(klst. á 490 kr.) Miðað er við að barn sem er í Frístund fram til kl. 15 fái nónhressingu (kl. 14.30-15.00) og kostar hún 4.837 krónur á mánuð.

Systkinaafslátt hjá Frístund sækja fjölskyldur um hjá Garðabæ.


© 2016 - Karellen