Foreldrafélag Barnaskólans
Markmið félagins er að efla samstarf heimila og skóla þannig að það leiði af sér öflugra skólastarf með menntun, heill og hamingju nemenda að leiðarljósi. Foreldrafélag Barnaskólans er samstarfsvettvangur foreldra sem uppalenda. Félagið skipuleggur ýmsar skemmtanir, vorhátíð og fræðslufundi fyrir foreldra. Einnig stendur félagið fyrir fjáröflun vegna vorferða, tónleika og fleiri viðburða á vegum skólans sem félagið vill styrkja.
Stjórn félagsins skipa fulltrúar foreldra úr röðum kjarnafulltrúa eða sjálfboðaliða og skiptir stjórnin með sér verkum. Aðalfundur félagsins skal haldinn í september ár hvert með hefðbundinni aðalfundardagskrá. Starfsáætlun og fundargerðir foreldrafélagsins er að finna á heimasíðu skólans.
Stjórn var kjörin á aðalfundi 22.september 2021
Stjórn foreldrafélagsins:
Hjördís Arnarsdóttir formaður, hjordisarnarsdottir@gmail.com
Sigríður Rut Indriðadóttir, gjaldkeri, sigridurrut@hotmail.com
Vigdís Ósk Helgadóttir vigdis@greidsluveitan.is
Karen Þórólfsdóttir karen.thorolfsdottir@gmail.com
María Rán Finnsdóttir maria.ran.f@gmail.com
Jóhann Grétar Kröyer Gizurarson
Natalie Ovellette natalie.m.ouellette@gmail.com
Sigríður Björnsdóttir
Gunnar Vilhelmsson gunnivil@gmail.com
Fulltrúi í Grunnstoð Garðabæjar:
Hjördís Arnarsdóttir hjordisarnarsd
Erna Kristjánsdóttir erna34@gmail.com
Grunnstoð er samráðsvettvangur foreldrafélaga allra grunnskóla í sveitarfélaginu.
Fulltrúar í skólaráði
Kristín María Dýrfjörð kristin@teogkaffi.is
Sif Beckers Gunnsteinsdóttir sif.gunnsteinsdottir@gmail.com
Fundir 2021/2022
Aðalfundur Foreldrafélags Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ 22.09.21
Fundir 2017-2018
5. október 2017, aðalfundur foreldrafélagsins
Fundir 2016-2017
1. nóvember 2016, fundur kjarnafulltrúa
1. desember 2016, stjórnarfundur
16. janúar 2017, aðalfundur félagsins