Innskráning í Karellen
news

Kennaranemar í heimsókn

10. 11. 2022

Dagana 31. október til 2. nóvember komu kennaranemar í skólaheimsókn til okkar. Þau voru níu talsins sem komu en þau eiga það sameiginlegt að vera öll nemar á fyrsta ári á menntavísindasviði Háskóla Íslands.

Námskeiðið sem þau voru á ber heitið Inngangsnámskeið ...

Meira

news

Finnska leiðin í Helsinki

02. 11. 2022

Starfsfólkshópur Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ fór í námsferð til Helsinki í Finnlandi dagana 27. - 30. október.

Mikið hefur verið rætt um ,,finnsku leiðina” í skólasamfélaginu og sérstaklega verið horft til Finna þegar rætt er um sveigjanleika fyrir kennar...

Meira

news

Skólinn lokaður

25. 10. 2022

Dagana 27. og 28. október verður Barnaskólinn lokaður vegna starfsdaga kennara. Frístundaskráningu er lokið fyrir fimmtudaginn 27. október.

Þessa daga verður starfsfólk skólans í Helsinki, Finnlandi að kynna sér mennta- og skólastefnu Finna.

Skólinn byrjar á ný m...

Meira

news

Fjölskylduviðtöl

01. 10. 2022

Kæru fjölskyldur barna í Barnaskóla Hjallastefnunnar!

Þriðjudaginn næsta, 4.október, verða fjölskylduviðtöl hér í skólanum. Þið ættuð að hafa fengið póst frá kjarnakennurum og ákveðið tíma í sameiningu.

Í þessu viðtali fær barnið ykkar tæki...

Meira

news

Námsskrá Barnaskólans

16. 08. 2022

Ný námsskrá allra Barnaskóla Hjallastefnunnar er nú aðgengileg á vefnum. Námsskrá þessi hefur þá sérstöðu að samþætta kynjanámsskrá Hjallastefnunnar og Aðalnámsskrá grunnskólanna.

Kynjanámskráin er útfærsla á hugmyndafræði Hjallastefnunnar, þar sem markmiði...

Meira

news

Ársskýrsla Barnaskólans 2021-2022

16. 08. 2022

Ársskýrsla Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ er nú aðgengileg hér á vefnum. Hana er hægt að nálgast þegar valið er Hagnýtar upplýsingar - Ársskýrslur.

Einnig er hægt að nálgast afrit Meira


news

Skóladagatal

05. 04. 2022

Nýtt skóladagatal fyrir skólaárið 2022 - 2023 er nú komið og aðgengilegt hér á síðunni.

nytt_skól...

Meira

news

Óskir um frið

12. 03. 2022

Fréttir utan úr heimi hafa ekki farið fram hjá börnunum í Barnaskólanum. Börnin spyrja mikið um fréttir af stríðsástandi í Úkraínu og velta ástandinu mikið fyrir sér. Kennarar skólans hafa mikið rætt við börnin og ,,tekið spjall á mottu" eins og við segjum gjarnan. Þar...

Meira

news

Tækni- og öryggissmiðja fyrir miðstig

04. 02. 2022

Barnaskólinn á Vífilsstöðum

Í fyrstu viku febrúar fóru börnin á miðstigi í Barnaskólanum í Tækni- og öryggissmiðju.

Markmið smiðjunnar var að opna augu nemenda fyrir heim forritunar og vélmennagerð, ræða um siðferðileg hugtök eins og friðhelgi og einkalí...

Meira

news

Sparifatadegi frestað

05. 01. 2022

Kæru fjölskyldur

Akvörðun var tekin hér í skólanum okkar um að fresta sparifatadeginum hér í skólanum.

Rík hefð er fyrir sparafatadeginum í Hjallastefnunni en þá koma börn og starfsfólk í sínum spariklæðum og kveðja jólin með stæl. Dagurinn var fyrirhugaðu...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen