Innskráning í Karellen
news

Skipulagsdagur 15.september 2021

10. 09. 2021

Kæru fjölskyldur.

Í næstu viku, miðvikudaginn 15.september er fyrsti skipulagsdagur skólaársins hér í Barnaskólanum og því enginn skóli þann daginn.

Hinsvegar verður frístund opin fyrir þá sem að velja að nýta sér þá þjónustu.

Við biðjum ykkur vins...

Meira

news

Hjallavision

02. 06. 2021

Söngvakeppni Barnaskólans í Garðabæ fór fram síðastliðinn föstudag. Keppnin átti að fara fram 2020 en var frestað út af samkomu takmörkunum vegna covid 19.

Tíu lið tóku þátt í söngvakeppninni að þessu sinni. Kosning fór fram að keppni lokinni þar sem allir nemend...

Meira

news

Opinn fundur um hegðun og líðan unglinga, í dag kl.20

07. 04. 2021

Miðvikudag 7. apríl kl. 20:00 – opinn fundur í beinu streymi


news

Grunn- framhalds- og háskólar eru lokaðir þar til páskafrí tekur við

25. 03. 2021

Nú hafa verið gefin út fyrirmæli að grunn-, framhalds- og háskólum verður lokað þar til páskafrí tekur við. Ákvarðanir byggja á tillögu sóttvarnalæknis að grípa tafarlaust til ráðstafana. Hægt er að nálgast föt og annað í skólann til kl 18:00 í kvöld. Næsti skóla...

Meira

news

Skólapúslinn

12. 03. 2021

í febrúar svöruðu foreldrar könnun Skólapúlsins en það er könnun sem er send á alla foreldra í grunnskólum landsins. Nú eru niðurstöðurnar sýnilegar og má með sanni segja að niðurstöðurnar séu ánægjulegar fyrir okkar skóla.

Hér má sjá helstu niðurstöður: <...

Meira

news

Útikennsla

16. 11. 2020

Barnaskólinn í Garðabæ er staðsettur í miðri náttúruparadís. Alla daga eru börnin mikið úti í námi og frjálsum leik. Rannsóknir sýna að leikur úti í náttúrunni hafi mikil áhrif á ofnæmiskerfið og byggi upp náttúrulegar varnir líkamans: Meira


news

Vísindavaka

09. 11. 2020

11 ára börnin okkar héldu vísindavöku í opinni viku og má með sanni segja að það hafi verið háspenna vikunnar. Þau fengu alveg frjálsar hendur með að finna tilraun sem þau langaði að prófa. Fyllsta öryggis var gætt og notuðu þau hanska, grímur og gleraugu þar sem það ...

Meira

news

Brautir fyrir miðstigsbörn

02. 10. 2020

Í Barnaskólanum er það ávallt okkar markmið að vinna með styrkleika barnanna að leiðarljósi.

Í þessari viku fórum við af stað með spennandi verkefni á miðstigi þar sem við bjóðum börnunum að velja sér námsbrautir við hæfi. Með brautunum erum við að fara dýp...

Meira

Skólafréttir

news 29 .09. 2023

Fréttir af 10 ára kjarna

news 22 .09. 2023

Nýtt húsnæði tekið í notkun

news 11 .09. 2023

Fréttir frá 7 og 8 ára kjarna

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen