Innskráning í Karellen

news

Jóga fyrir börn og starfsfólk

04. 03. 2024

Í Barnaskóla Hjallastefnunnar er lögð áhersla á hreyfingu utan- og innandyra og á þessu skólaári hefur einnig verið meira um jógakennslu fyrir börn.

Börnin á miðstigi hafa fengið jógakennslu í lotum og í lok annar verður búið að bjóða öllum börnum skólans í j...

Meira

news

​Lestur er bestur!

19. 01. 2024

11 ára börn eru í lestrarátaki þessa dagana.

Fyrir hverja bók eða 50 bls. fær barn miða til að setja upp á vegg. Tekin var ákvörðun á miðstigi að rífa lesturinn í gang eftir desember en eins og við vitum öll þá fer lesturinn oft aftast á vagninn þá. Þau stefn...

Meira

news

Rímspillir og bóndadagur

18. 01. 2024

Svokallað Rímspillisár, sem var árið 2023, hefur áhrif á dagatölin okkar. Það er því ranglega skráð í flestum dagatölum að bóndadagur beri upp föstudaginn 19.janúar. Heyrst hefur að þorrablótsnefndir víða um land hafi lent í ógöngum við skipulagningu blóta.

H...

Meira

news

Landið mitt, Ísland

12. 01. 2024

10 ára börn hafa lært um landið sitt, Ísland, að undanförnu.

Þau kynna sér stærð landsins, hve mörg búa á landinu og kynnast muninum á dreifbýli og þéttbýli. Einnig fræðast þau um tilurð eyjunnar okkar ásamt helstu jöklum, atvinnu, fólk sem hefur haft mikil áhrif...

Meira

news

Jólagjöf 9 ára barna

06. 01. 2024

Í haust ákváðu börnin á 9 ára kjarna að jólagjöfin til foreldra þeirra yrði handsaumaður púði.

Það krefst mikillar þolinmæði og þrautseigju að sauma púða. Börnin hönnuðu ýmist sitt eigið mynstur eða völdu fallega uppskrift til að sauma eftir. Þau notuð...

Meira

news

Hátíðarkveðja úr Barnaskólanum

23. 12. 2023

Starfsfólk Barnaskólans óskar kærum fjölskyldum, vinum og vinkonum gleði- og gæfuríkra hátíða.

Veturinn fór vel af stað þar sem rýmra var um okkur með tilkomu nýs húsnæðis á lóðinni, Bjálka, þar sem 9 ára börnin hafast við í vetur. Listaloftið hefur verið vel...

Meira

news

Heimsókn á Vífilsstaðaspítala á Degi íslenskrar tungu

15. 12. 2023

Dagur íslenskrar tungu er er haldinn hátíðlegur 16.nóvember ár hvert, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Markmið dagsins er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og gleðjast og fagna sögu hennar, samtíð og framtíð. Deginum er fagnað víðsvegar um landið og gerum við ...

Meira

news

​Ævintýralegur Eplamorgun

12. 12. 2023

Fimmtudaginn 7.desember sl. var árlegur Eplamorgun í Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum.

Sú hefð hefur skapast í skólanum að á Eplamorgni er foreldrum boðið með börnum í skólann þar sem fjölskyldur hjálpast að við að þræða lúin epli á snæri sem svo er...

Meira

news

​Menningarferð stúlkna í Barnaskólanum

06. 12. 2023

Stúlkurnar á 7 og 8 ára kjarna fóru í árlega Menningarferð í aðdraganda jóla.

Þær áttu góðan dag á Listasafni Íslands á sýningu Egils Snæbjörnssonar þar sem sköpun og leikgleði var altumlykjandi. Tröllin Ugh og Böögár gegndu þar lykilhlutverki í leikherbergi l...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen