Innskráning í Karellen

news

Skapandi skrif á miðstigi

19. 11. 2023

Börnin á miðstigi hafa verið í kennslu í skapandi skrifum undanfarnar vikur. Fjórir kynjaskiptir hópar fóru með strætó í Bókasamlagið í Skipholti þar sem Bókasamlagið er. Bókasamlagið er í eigu Kikku K. M. sigurðardóttur. Í Bókasamlaginu er aðstaða fyrir höfunda og ka...

Meira

news

​Hreystivika á 5 ára kjarna

10. 11. 2023

Í lok hverrar lotu í kynjanámsskránni sem skólinn starfar eftir er ein opin vika sem við í Barnaskólanum köllum smiðjuviku. Í smiðjuvikum breytum við fyrirkomulagi kennslunnar og leggjum enn meiri áherslu á hreyfingu, hreysti og list- og verkgreinar.

Á þessu skólaári var...

Meira

news

​Fleiri fréttir af 10 ára börnum

09. 11. 2023

10 ára börn hafa brallað ýmislegt á þessari haustönn. Þau fóru og hittu rithöfundinn Kristlaugu Maríu, Kikku, til að efla skapandi skrif og ýta undir áhugasvið þeirra að skrifa sögur. Börnin nutu sín vel í Bókasamlaginu þar sem þau áttu fróðlegar og skemmtilegar umræð...

Meira

news

Stórkostlegt framtak foreldrafélagsins, hrekkjavökuhátið!!

31. 10. 2023

Öflugt foreldrafélag Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum

Við erum svo ótrúlega lánsöm í þessum skóla að búa að því að eiga öflugan foreldrahóp sem tekur ríkan og virkan þátt í skólamenningu okkar.

Laugardaginn 28.október sl. stóð foreldrafélag ...

Meira

news

Hvað er að vera Hjallastefnuforeldri, fyrir hvað stendur Hjallastefnan og hverjar eru áherslur hennar?

16. 10. 2023

Fimmtudaginn 19. október klukkan 20.00 koma okkar ástkæra Edda Rósa frístundastýra og framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar, Bóas Hallgrímsson, og verða með fræðsluerindi fyrir foreldra og forráðafólk skólans.

Hvað er að vera Hjallastefnuforeldri, fyrir hvað stendur Hjalla...

Meira

news

Lestrarupplifun

16. 10. 2023

11 ára börn hafa verið að hlusta á SKÓLASLIT 3 sem er spennandi bók eftir Ævar Þór Benediktsson.

Mánudaginn 2. október 2023 byrjaði sagan og á hverjum virkum degi í október birtist einn kafli úr sögunni inni á vefsíðunni Meira


news

Fréttir af 10 ára kjarna

29. 09. 2023

10 ára börn færðu sig um hús á þessu skólaári og eru í Miðhúsum. Þau virðast una sér vel í þessum nýju heimakynnum og vetur fer vel af stað. Nokkrar breytingar koma í kjölfar þess að fara af yngra stigi yfir á miðstig og meðal þess er námsval en börnin hafa verið að...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen