Innskráning í Karellen
news

Fjölskylduviðtöl

01. 10. 2022

Kæru fjölskyldur barna í Barnaskóla Hjallastefnunnar!

Þriðjudaginn næsta, 4.október, verða fjölskylduviðtöl hér í skólanum. Þið ættuð að hafa fengið póst frá kjarnakennurum og ákveðið tíma í sameiningu.

Í þessu viðtali fær barnið ykkar tækifæri til að koma með ykkur í skólann sinn og spjalla við kennarann um lífið og líðanina í skólanum.

Skólinn verður lokaður þennan dag og frístund líka.

Athugið að skólinn er opinn hjá 5 ára börnum, þeirra viðtöl fara fram síðar.


Við hlökkum til að taka á móti ykkur!

© 2016 - Karellen