Innskráning í Karellen
news

Námsskrá Barnaskólans

16. 08. 2022

Ný námsskrá allra Barnaskóla Hjallastefnunnar er nú aðgengileg á vefnum. Námsskrá þessi hefur þá sérstöðu að samþætta kynjanámsskrá Hjallastefnunnar og Aðalnámsskrá grunnskólanna.

Kynjanámskráin er útfærsla á hugmyndafræði Hjallastefnunnar, þar sem markmiðið er að tryggja jafnrétti kynjanna sem og annarra hópa og veita börnum frelsi frá neikvæðum afleiðingum kynjakerfisins og staðalmyndum.

Námsskrá

© 2016 - Karellen