Innskráning í Karellen
news

Skipulagsdagur 15.september 2021

10. 09. 2021

Kæru fjölskyldur.

Í næstu viku, miðvikudaginn 15.september er fyrsti skipulagsdagur skólaársins hér í Barnaskólanum og því enginn skóli þann daginn.

Hinsvegar verður frístund opin fyrir þá sem að velja að nýta sér þá þjónustu.

Við biðjum ykkur vinsamlegast að skrá börnin ykkar í frístund inn á vala.is fyrir mánudaginn 13.sept nk.

Góða helgi

© 2016 - Karellen