Innskráning í Karellen
news

Skólapúslinn

12. 03. 2021

í febrúar svöruðu foreldrar könnun Skólapúlsins en það er könnun sem er send á alla foreldra í grunnskólum landsins. Nú eru niðurstöðurnar sýnilegar og má með sanni segja að niðurstöðurnar séu ánægjulegar fyrir okkar skóla.

Hér má sjá helstu niðurstöður: 202103 - skólapúlsinn 2021_garðabær.pdf


© 2016 - Karellen