Innskráning í Karellen
news

Sparifatadegi frestað

05. 01. 2022

Kæru fjölskyldur

Akvörðun var tekin hér í skólanum okkar um að fresta sparifatadeginum hér í skólanum.

Rík hefð er fyrir sparafatadeginum í Hjallastefnunni en þá koma börn og starfsfólk í sínum spariklæðum og kveðja jólin með stæl. Dagurinn var fyrirhugaður var á morgun 6.janúar.

Sparifatadeginum verður fundinn góður dagur en þó ekki fyrr en við höfum komist yfir þessa bylgju.

© 2016 - Karellen