Innskráning í Karellen
news

​Dagur læsis á 6 ára kjarna

08. 09. 2023

Í tilefni af alþjóðlega degi læsis mættu börn á 6 ára kjarna með bók að heima eða völdu sér bók hér í skólanum. Börnin kynntu bækurnar sínar fyrir hópnum og sögðu af hverju þau höfðu valið þá bók. Börnin voru spennt og áttu góða stund við lestur og að skoða bækur hvors annars. Það er mikilvægt að við viðhöldum áhuga á lestri með því að gera lesturinn spennandi, en það að lesa saman á að verið bæði fjölbreytt og skemmtileg.

© 2016 - Karellen