Innskráning í Karellen

Gjaldskrá 2023 - 2024


Mánaðarleg gjöld sem allir greiða fyrir 5 ára nemendur

Gjöldin fylgja gjaldskrá Garðabæjar fyrir leikskóla, sjá hér

Grunngjald fyrir hverja klukkustund er 4.086 kr.

Hádegismatur (morgunverður og nónhressing innifalin) 7.925 kr.

Foreldrasjóður 650 kr.


Mánaðarleg gjöld sem allir greiða fyrir 6 - 12 ára nemendur

Hádegismatur og ávextir 14.160 kr.

Efnisgjald 0 kr.

Foreldrasjóður 650 kr.

Kennslugjald er 22.470 kr. á mánuði fyrir börn með lögheimili utan Garðabæjar.
Greitt í 10 mánuði.

* Efnisgjald fellur niður en hækkun er á hádegisverði og ávaxtastund. Annars er gjaldskrá óbreytt.


Gjöld fyrir þjónustu sem valin er fyrir barnið

Morgunverður í mánuð 1.900 kr.

Nónhressing í mánuð 3.900 kr.

Dvöl í Frístund er skráð fyrir hvern vikudag og gjaldið reiknað fyrir hverjar 15 mínútur (á 340 kr). Klukkustund í Frístund á dag í einn mánuð kostar því 6.800 kr. Miðað er við að barn sem er í Frístund fram til kl. 15 fái nónhressingu (kl. 14.30-15.00) og kostar hún 3900 krónur í mánuð.

Systkinaafslátt hjá Frístund sækja fjölskyldur um hjá Garðabæ.


© 2016 - Karellen