Innskráning í Karellen

news

Skipulagsdagur 15.september 2021

10. 09. 2021

Kæru fjölskyldur.

Í næstu viku, miðvikudaginn 15.september er fyrsti skipulagsdagur skólaársins hér í Barnaskólanum og því enginn skóli þann daginn.

Hinsvegar verður frístund opin fyrir þá sem að velja að nýta sér þá þjónustu.

Við biðjum ykkur vins...

Meira

news

Hjallavision

02. 06. 2021

Söngvakeppni Barnaskólans í Garðabæ fór fram síðastliðinn föstudag. Keppnin átti að fara fram 2020 en var frestað út af samkomu takmörkunum vegna covid 19.

Tíu lið tóku þátt í söngvakeppninni að þessu sinni. Kosning fór fram að keppni lokinni þar sem allir nemend...

Meira

news

Opinn fundur um hegðun og líðan unglinga, í dag kl.20

07. 04. 2021

Miðvikudag 7. apríl kl. 20:00 – opinn fundur í beinu streymi


news

Grunn- framhalds- og háskólar eru lokaðir þar til páskafrí tekur við

25. 03. 2021

Nú hafa verið gefin út fyrirmæli að grunn-, framhalds- og háskólum verður lokað þar til páskafrí tekur við. Ákvarðanir byggja á tillögu sóttvarnalæknis að grípa tafarlaust til ráðstafana. Hægt er að nálgast föt og annað í skólann til kl 18:00 í kvöld. Næsti skóla...

Meira

news

Skólapúslinn

12. 03. 2021

í febrúar svöruðu foreldrar könnun Skólapúlsins en það er könnun sem er send á alla foreldra í grunnskólum landsins. Nú eru niðurstöðurnar sýnilegar og má með sanni segja að niðurstöðurnar séu ánægjulegar fyrir okkar skóla.

Hér má sjá helstu niðurstöður: <...

Meira

Skólafréttir

news 10 .05. 2024

​Hjallavision 2024

news 03 .05. 2024

Forsetinn minn

news 25 .04. 2024

​Vorboðinn ljúfi!

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen