Matseðill vikunnar

30. Mars - 3. Apríl

Mánudagur - 30. Mars
Morgunmatur   Lífræn jógúrt og morgunkorn.
Hádegismatur Fiskibollur, lauksmjör, íslenskar kartöflur og íslenskar rófur.
Nónhressing hrökkbrauð með smjöri og osti.
 
Þriðjudagur - 31. Mars
Morgunmatur   Lífræn jógúrt og morgunkorn.
Hádegismatur Grænmetispasta, tómatar og agúrkur og heimalagað hvítlauksbrauð.
Nónhressing Hrökkbrauð með smjöri og osti.
 
Miðvikudagur - 1. Apríl
Morgunmatur   Lífræn jógúrt og morgunkorn.
Hádegismatur Vínarsnitsel, ofnbakað kartöflusmælki, flúðasveppasósa og rauðkál matartímans.
Nónhressing flatkökur með smjöri og osti.
 
Fimmtudagur - 2. Apríl
Morgunmatur   Lífræn jógúrt og morgunkorn.
Hádegismatur Steiktur fiskur, ofnbakað kartöflusmælki, tartarsósa og íslenskt grænmeti.
Nónhressing Flatkökur með osti.
 
Föstudagur - 3. Apríl
Morgunmatur   Lífræn jógúrt og morgunkorn.
Hádegismatur Mexíkósúpa með osti, sýrður rjómi, rifinn ostur og íslenskt grænmeti.
Nónhressing Brauð með sultu.
 
© 2016 - Karellen