news

Viðbragðsáætlun almannavarna

13. 03. 2020

Kæru forráðamenn

Skólar starfa nú samkvæmt viðbragðsáætlunum

Meira

news

Skólinn byrjar á föstudag, velkomin!

20. 08. 2019

Skólasetning fyrir 6-10 ára börn verður föstudaginn 23. ágúst klukkan 9 hér á torfunni en 5 ára börnin byrjuðu vikunni fyrr. Börnin verða áfram í skólanum þennan dag sem aðra, 6-9 ára til kl. 14.15, 10 ára til kl. 14.30 og 5 ára samkvæmt skráningu. Frístundin byrjar lík...

Meira

news

Miðstig - með jafnrétti, lýðræði og sköpun að leiðarljósi

15. 04. 2019

Við tökum stórt skref í skólaþróun næsta haust því þá verður 10 ára kjarni í Barnaskólanum fyrsti árgangur á nýju miðstigi skólans. Hjallastefnan sótti um miðstig með dyggum stuðningi foreldra og bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti 4. apríl s.l. "tillögu skólanefnda...

Meira

news

Velkomin á opið hús fimmtudaginn 14. mars kl. 17-18

06. 03. 2019

Við hvetjum alla áhugasama til að koma á opið hús til að kynnast starfi okkar á 5 og 6 ára kjörnum fyrir komandi vetur. Við veitum innsýn í skólastarfið, námsskipulag, húsnæðið og fleira. Kennarar verða tilbúnir til að segja frá og spjalla við gesti og gangandi. Hlökkum...

Meira

news

Skákað í skjóli Barnaskólans á bóndadaginn

26. 01. 2019

Fyrsti dagur Þorra – bóndadagur - byrjaði hjá okkur í Barnaskólanum að morgni með bóndadagskaffi, hafragraut og þorrasmakki samkvæmt þeirri skemmtilegu hefð sem skapast hefur innan Hjallastefnunnar. Þá koma pabbar, afar, bræður og aðrir vinir/vinkonur og njóta samveru með o...

Meira

news

GLEÐILEGT ÁR

05. 01. 2019

Kæru fjölskyldur, við óskum ykkur gleðilegs árs og þökkum fyrir það liðna. Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs og nýrra ævintýra á komandi ári. Í gær, föstudaginn 4. janúar kvöddum við jólin með hefðbundnum hætti, en þá mæta börnin okkar og starfsfólk í spa...

Meira

news

Gleðileg jól!

20. 12. 2018

Við höfum haft það notalegt og um leið hátíðlegt þessa síðustu daga fyrir jólafrí. Í gær kom Þórdís Arnljótsdóttir leikkona til okkar með Leikhús í tösku og sýndi leikrit um Grýlu og jólasveinana. Þetta var skemmtileg leiksýning þar sem börn og fullor...

Meira

news

Aðventa á ljúfum nótum í Barnaskólanum

14. 12. 2018

Ýmislegt er sýslað í Barnaskólanum á Vífilsstöðum á aðventunni og við leggjum ...

Meira

news

Takk fyrir komuna

04. 10. 2018

Mætingin var hreint út sagt frábær á fjölskyldumorgninum í dag. Við erum afskaplega glöð með að hafa fengið tækifæri til að veita góða innsýn í skólastarfið. Ánægjulegt var að sjá hversu áhugasöm börnin voru um að sýna foreldrum sínum verkefnin sín og leysa sum ...

Meira

news

Aðalfundur foreldra á mánudag kl. 17.15

04. 10. 2018

Aðalfundur foreldrafélagsins verður mánudaginn 8.október frá kl.17:15 -18:00 í Barnaskólanum í Garðabæ. Þar verður leitað eftir nýjum fulltrúum í stjórnina til að aðstoða við verkefni vetrarins og koma með nýjar hugmyndir í starfið. Venjuleg aðalfundars...

Meira

© 2016 - Karellen