news

Vorferðir framundan

22 Maí 2018

Allir fara úr húsi snemma á morgun miðvikudag, fimm ára börn í dagsferð um Reykjanes og sex, sjö, átta og níu ára börn í þriggja daga ferð í Vatnaskóg. Hér titrar allt af tilhlökkun og enginn virðist láta veðurspána trufla. Myndin er af nokkrum átta ára stúlkum sem klifu Gun Hill nýverið og horfðu yfir sveitina og skólann sinn.