Skólaráð
Skólaráð fjallar um og gefur umsögn til skólans um skólanámskrá og aðrar áætlanir um skólastarfið. Skólaráð fylgist með öryggi, aðbúnaði og velferð nemenda. Skólaráð er skipað tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra, einum fulltrúa grenndarsamfélags auk skólastjóra sem kallar ráðið saman. Skólaárið 2021-22 sitja eftirtaldir í skólaráði: Fulltrúar veturinn 2021 - 2022
Fulltrúar foreldra: Sif Beckers Gunnsteinsdóttir og Kristín María Dýrfjörð Fulltrúar barna: Fulltrúar kennara: Dóra Margrét Bjarnadóttir og Sturla D. Þorsteinsson Fulltrúi grenndarsamfélags: Karen Viðarsdóttir Fulltrúar annarra starfsmanna: Edda Rósa Gunnarsdóttir Skólastýrur: Lovísa Lind Sigurjónsdóttir Fundargerðir Skólaráðs
Skólaráðsfundur í október 2015 20/9 2019/LLS |