Kæru fjölskyldur.
Í næstu viku, miðvikudaginn 15.september er fyrsti skipulagsdagur skólaársins hér í Barnaskólanum og því enginn skóli þann daginn.
Hinsvegar verður frístund opin fyrir þá sem að velja að nýta sér þá þjónustu.
Við biðjum ykkur vins...
Söngvakeppni Barnaskólans í Garðabæ fór fram síðastliðinn föstudag. Keppnin átti að fara fram 2020 en var frestað út af samkomu takmörkunum vegna covid 19.
Tíu lið tóku þátt í söngvakeppninni að þessu sinni. Kosning fór fram að keppni lokinni þar sem allir nemend...