10 ára börn færðu sig um hús á þessu skólaári og eru í Miðhúsum. Þau virðast una sér vel í þessum nýju heimakynnum og vetur fer vel af stað. Nokkrar breytingar koma í kjölfar þess að fara af yngra stigi yfir á miðstig og meðal þess er námsval en börnin hafa verið að...
Það ríkti mikil gleði hjá 9 ára börnum þegar þau komu sér fyrir í nýjasta húsnæði skólans, Bjálka, í vikunni. Húsið, sem er í eigu Hjallastefnunnar, er kærkomin viðbót hér á torfuna hjá okkur þar sem hver einasti fersentimeter hefur verið nýttur í ört stækkandi sk...
Tíminn flýgur hjá okkur á 7 og 8 ára kjarna, þar sem börnin una sér í leik og starfi. Á kjörnum okkar eru 18 drengir og 16 stúlkur, orkumikil og skemmtileg börn. Þrír kennarar eru í þessu teymi þær Anna Fríða og Laufey Helena sem kenna...
Í tilefni af alþjóðlega degi læsis mættu börn á 6 ára kjarna með bók að heima eða völdu sér bók hér í skólanum. Börnin kynntu bækurnar sínar fyrir hópnum og sögðu af hverju þau höfðu valið þá bók. Börnin voru spennt og áttu góða stund við lestur og að skoða ...
Fyrstu vikurnar hafa farið vel af stað á 5 ára kjarna en hann telur 16 stúlkur og 21 dreng. Kjarnarnir hafa nýtt góða veðrið í að kynnast umhverfi skólans en það hefur að geyma margar fallegar náttúruperlur. Hópurinn hefur farið að Vífilsstaðavatni og kynnst þar mikilli fu...
Miðvikudaginn 23. ágúst var Barnaskóli Hjallastefnunnar í Garðabæ settur í brakandi veðurblíðu. Fyrir tuttugu árum síðan var fyrsta skólasetning Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ og þar með var Hjallastefnan formlega komin á annað skólastig, Grunnskólastigið.
...
Sumarskóli Barnaskólans á Vífilsstöðum á sér langa sögu og engin undantekning var á sumarskólastarfi í sumar. Í sumarskólanum er boðið upp á frístundastarf með fjölbreyttu sniði en leikur og gleði hafa ávallt einkennt þetta starf. Í sumar var það Júlíana Dögg Önnud...
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) vekja athygli á bæklingi sem gefinn hefur verið út á tíu tungumálum um ávinning þess að stunda íþróttir með íþróttafélagi. Bæklingurinn er ætlaður foreldrum barna af erlendum uppruna, en ranns...
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna, þann 8.mars, gerum við kvenhetjum hátt undir höfði í Barnaskólanum og fá börnin tækifæri til að bjóða einhverri alveg sérstakri hetju í morgunkaffi. Börnin geta þá lagt höfuð í bleyti með foreldrum og boðið einni hetju í morg...
Kæru fjölskyldur!
Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi fyrir morgundaginn, þriðjudaginn 7. febrúar. Eins og staðan er núna er hún þegar börn eru á leið í skóla, eða að morgni milli 06:00 – 08:00, sjá hér: