Innskráning í Karellen
news

Ávinningur þess að stunda íþróttir með íþróttafélagi

22. 03. 2023

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) vekja athygli á bæklingi sem gefinn hefur verið út á tíu tungumálum um ávinning þess að stunda íþróttir með íþróttafélagi. Bæklingurinn er ætlaður foreldrum barna af erlendum uppruna, en ranns...

Meira

news

Morgunkaffi í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna

06. 03. 2023

Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna, þann 8.mars, gerum við kvenhetjum hátt undir höfði í Barnaskólanum og fá börnin tækifæri til að bjóða einhverri alveg sérstakri hetju í morgunkaffi. Börnin geta þá lagt höfuð í bleyti með foreldrum og boðið einni hetju í morg...

Meira

news

Appelsínugul veðurviðvörun þriðjudaginn 7.febrúar

06. 02. 2023

Kæru fjölskyldur!

Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi fyrir morgundaginn, þriðjudaginn 7. febrúar. Eins og staðan er núna er hún þegar börn eru á leið í skóla, eða að morgni milli 06:00 – 08:00, sjá hér:


news

Fræðsludagur starfsfólks

03. 02. 2023

Fimmtudagurinn 2.febrúar var sannkallaður fræðsludagur hér í Barnaskólanum. Starfsfólk fékk fræðslu frá Samtökunum '78 en sveitarfélagið Garðabær undirritaði samning við samtökin í vetur. Markmið samningsins er m.a. að;

....stórefla hinsegin fræðslu og meðvit...

Meira

news

Fjölskylduviðtöl

30. 01. 2023

Fjölskylduviðtöl verða í Barnaskólanum þriðjudaginn 31. janúar og engin kennsla verður þann dag.

Frístund verður opin og opið verður á fimm ára kjörnum.
...

Meira

news

​Epla - morgun

16. 12. 2022

Árlegar hefðir hafa sumar hverjar lagst í dvala síðastliðin ár en í ár vakna þær aftur ein af annarri.

Ein árleg hefð í Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum er Epla - morgun. Þá koma foreldrar og forráðamenn m...

Meira

news

Aðventan enn á ný - með breyttu sniði

04. 12. 2022

Kæru fjölskyldur!

Aðventan í ár verður að mörgu leiti nýlunda fyrir mörg börn því síðastliðin ár hafa einkennst af sóttkví og samkomutakmörkunum. Við sem eldri erum vöðum af stað í jólastígvélum á jólaleikrit, jólatónleika, jólaboð, jólaþorp og jóla hit...

Meira

news

Lýðræðisfundur 1. desember

01. 12. 2022

Fullveldisdagurinn 1. desember var nýttur til að efla lýðræði í skólastarfi Barnaskólans.

Útisvæðið okkar hefur mikið verið í umræðunni og finnst börnunum að þar mætti bæta leiksvæðið og hafa þau fengið margar góðar hugmyndir. Ákveðið var að allir kjarnar ...

Meira

news

Lestrarátak og höfundar í heimsókn

18. 11. 2022

Föstudaginn 18. nóvember var sannkallaður uppskerudagur í Barnaskólanum.

Börnin höfðu verið í lestrarátaki í tvær vikur þar sem þau söfnuðu laufblöðum á tré í anddyri skólans. Hvert laufblað táknaði lesna bók eða ákveðinn fjölda blaðsíðna. Það tókst hel...

Meira

news

Pössum saman eins og púsluspil

10. 11. 2022

Drengirnir á 7 ára drengjakjarna unnu skemmtilegt verkefni í tilefni af Degi gegn einelti sem var 8. nóvember sl.

Drengirnir skrifuðu falleg orð og bjuggu til allskonar púslmyndir sem þeir myndskreyttu. Þeir ræddu um að við erum öll allskonar en eigum við það sameiginlegt a...

Meira

© 2016 - Karellen