Innskráning í Karellen
news

​Lestur er bestur!

19. 01. 2024

11 ára börn eru í lestrarátaki þessa dagana.

Fyrir hverja bók eða 50 bls. fær barn miða til að setja upp á vegg. Tekin var ákvörðun á miðstigi að rífa lesturinn í gang eftir desember en eins og við vitum öll þá fer lesturinn oft aftast á vagninn þá. Þau stefna að því að setja miða allan hringinn í stofunni sinni og verða þá án efa tilbúin fyrir lesfimipróf í lok janúar.


© 2016 - Karellen