Innskráning í Karellen

news

Grunn- framhalds- og háskólar eru lokaðir þar til páskafrí tekur við

25. 03. 2021

Nú hafa verið gefin út fyrirmæli að grunn-, framhalds- og háskólum verður lokað þar til páskafrí tekur við. Ákvarðanir byggja á tillögu sóttvarnalæknis að grípa tafarlaust til ráðstafana. Hægt er að nálgast föt og annað í skólann til kl 18:00 í kvöld. Næsti skóla...

Meira

news

Skólapúslinn

12. 03. 2021

í febrúar svöruðu foreldrar könnun Skólapúlsins en það er könnun sem er send á alla foreldra í grunnskólum landsins. Nú eru niðurstöðurnar sýnilegar og má með sanni segja að niðurstöðurnar séu ánægjulegar fyrir okkar skóla.

Hér má sjá helstu niðurstöður: <...

Meira

news

Útikennsla

16. 11. 2020

Barnaskólinn í Garðabæ er staðsettur í miðri náttúruparadís. Alla daga eru börnin mikið úti í námi og frjálsum leik. Rannsóknir sýna að leikur úti í náttúrunni hafi mikil áhrif á ofnæmiskerfið og byggi upp náttúrulegar varnir líkamans: Meira


news

Vísindavaka

09. 11. 2020

11 ára börnin okkar héldu vísindavöku í opinni viku og má með sanni segja að það hafi verið háspenna vikunnar. Þau fengu alveg frjálsar hendur með að finna tilraun sem þau langaði að prófa. Fyllsta öryggis var gætt og notuðu þau hanska, grímur og gleraugu þar sem það ...

Meira

news

Brautir fyrir miðstigsbörn

02. 10. 2020

Í Barnaskólanum er það ávallt okkar markmið að vinna með styrkleika barnanna að leiðarljósi.

Í þessari viku fórum við af stað með spennandi verkefni á miðstigi þar sem við bjóðum börnunum að velja sér námsbrautir við hæfi. Með brautunum erum við að fara dýp...

Meira

news

Ræktun og sjálfbærni

13. 09. 2020

Börn og kennarar í Barnaskólanum í Garðabæ ætla að taka þátt í ræktunar byltingunni. Fyrir helgi fékk skólinn að gjöf frá Foreldrafélagi Barnaskólans gróðurhús, frá Bambahúsum. Jón Hafsteinn, forsvarsmaður fyrirtækisins Bambahús, afhenti Barnaskólanum gróðurhúsið ...

Meira

Skólafréttir

news 06 .12. 2023

​Menningarferð stúlkna í Barnaskólanum

news 22 .11. 2023

Piparkökuhús 9 ára barna

news 21 .11. 2023

Tónlistarsmiðja 6 ára barna

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen