Fjölskylduviðtöl verða í Barnaskólanum þriðjudaginn 31. janúar og engin kennsla verður þann dag.
Frístund verður opin og opið verður á fimm ára kjörnum.
Árlegar hefðir hafa sumar hverjar lagst í dvala síðastliðin ár en í ár vakna þær aftur ein af annarri.
Ein árleg hefð í Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum er Epla - morgun. Þá koma foreldrar og forráðamenn m...
Kæru fjölskyldur!
Aðventan í ár verður að mörgu leiti nýlunda fyrir mörg börn því síðastliðin ár hafa einkennst af sóttkví og samkomutakmörkunum. Við sem eldri erum vöðum af stað í jólastígvélum á jólaleikrit, jólatónleika, jólaboð, jólaþorp og jóla hit...
Fullveldisdagurinn 1. desember var nýttur til að efla lýðræði í skólastarfi Barnaskólans.
Útisvæðið okkar hefur mikið verið í umræðunni og finnst börnunum að þar mætti bæta leiksvæðið og hafa þau fengið margar góðar hugmyndir. Ákveðið var að allir kjarnar ...
Föstudaginn 18. nóvember var sannkallaður uppskerudagur í Barnaskólanum.
Börnin höfðu verið í lestrarátaki í tvær vikur þar sem þau söfnuðu laufblöðum á tré í anddyri skólans. Hvert laufblað táknaði lesna bók eða ákveðinn fjölda blaðsíðna. Það tókst hel...
Drengirnir á 7 ára drengjakjarna unnu skemmtilegt verkefni í tilefni af Degi gegn einelti sem var 8. nóvember sl.
Drengirnir skrifuðu falleg orð og bjuggu til allskonar púslmyndir sem þeir myndskreyttu. Þeir ræddu um að við erum öll allskonar en eigum við það sameiginlegt a...
Dagana 31. október til 2. nóvember komu kennaranemar í skólaheimsókn til okkar. Þau voru níu talsins sem komu en þau eiga það sameiginlegt að vera öll nemar á fyrsta ári á menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Námskeiðið sem þau voru á ber heitið Inngangsnámskeið ...
Starfsfólkshópur Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ fór í námsferð til Helsinki í Finnlandi dagana 27. - 30. október.
Mikið hefur verið rætt um ,,finnsku leiðina” í skólasamfélaginu og sérstaklega verið horft til Finna þegar rætt er um sveigjanleika fyrir kennar...
Dagana 27. og 28. október verður Barnaskólinn lokaður vegna starfsdaga kennara. Frístundaskráningu er lokið fyrir fimmtudaginn 27. október.
Þessa daga verður starfsfólk skólans í Helsinki, Finnlandi að kynna sér mennta- og skólastefnu Finna.
Skólinn byrjar á ný m...
Kæru fjölskyldur barna í Barnaskóla Hjallastefnunnar!
Þriðjudaginn næsta, 4.október, verða fjölskylduviðtöl hér í skólanum. Þið ættuð að hafa fengið póst frá kjarnakennurum og ákveðið tíma í sameiningu.
Í þessu viðtali fær barnið ykkar tæki...